ESB hótar Bretum fram á síðustu stund
16.9.2020 | 17:32
Orrustan um Bretland 2020 færist nær lokum. ESB hótar að túlka samninginn frá í fyrra, um útgöngu Breta, til þess að hefta viðskipti Bretlands við Norður-Írland. ESB vill líka að Bretar hlýði Mannréttindadómstólnum en hans dómar hafa orðið til þess að Bretland situr uppi með hættulega menn.
Breska stjórnin stendur föst á sínum sjálfstæðisáformum og með þingið á bak við sig. Gæti endað með að Bretar yfirgefi ESB samningslausir en notist við WTO-samningana í staðinn sem margir stuðningsmenn stjórnarinnar telja full gott. ESB hótar Bretum
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)