Ósjálfstæðar þjóðir semja ekki

euflageurope-1045334_960_720_1366553.jpgBretar eru að ganga úr ESB og EES. Ísland, Noregur og Liechtenstein sitja eftir í EES og geta ekki samið um mikilvæg mál við Breta vegna kvaða EES. En okkar samningamenn bera sig samt vel:

"-því er haldið opnu að semja sérstaklega um þau mál sem háð eru EES samningnum náist ekki samningur á milli Bretlands og ESB-" https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/07/17/Samkomulag-um-mikilvaegustu-malefnin-i-vidraedum-vid-Breta/

Þau mikilvægu mál sem háð eru EES er stjórnað frá ESB, sama hvort Bretar semja við ESB eða ekki, okkar samningamenn geta ekki samið um þau meðan Ísland er ósjálfstætt.

https://www.frjalstland.is/2020/01/31/frjalsir-bretar-rydja-braut-islands/#more-1802


Bloggfærslur 18. júlí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband