Bitvargurinn þarf fleiri mýravilpur
20.6.2020 | 11:29
Hamfarahlýnun ESB er greinileg. Sjórinn er að kólna, þorskstofninn að minnka, loðnan horfin, hafísinn nálgast, stórhríðar og kal í túnum. Klakinu hjá mýflugunum seinkar en það stendur til bóta því ESB fyrirskipar umhverfisráðherra að minnka losun gróðurhúsalofttegunda frá landbúnaði með því að moka ofan í skurði og fjölga mýravilpum. Bitvargurinn fær þá fleiri klakstaði og betri aðstöðu í sveitinni. https://www.frjalstland.is/2020/06/19/endurheimt-votlendis-illa-rokstudd/
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)