Áfram lokað á ekki-ESB-umheiminn

icelandairindex.jpgMiðstjórn ESB telur sig eiga að stjórna ferðum fólks til og frá Íslandi. Íslensk stjórnvöld mega helst ekki. Nú fyrirskipar Brussel að opna megi "ytri landamæri" Schengen 1. júlí. Það þýðir að ferðir milli okkar og nágranna okkar, sem ekki flæktust í Scehngen, Færeyinga, Grænlengdinga, Íra og Breta, auk alls heimsins utan ESB, eru enn ekki Brussel þóknanlegar.

https://www.mbl.is/frettir/erlent/2020/06/10/opni_fyrir_umferd_utan_schengen_1_juli/

Við verðum að vona að okkar stjórnvöld hætti nú að naga neglurnar og reyni að koma sómasamlegum samgöngum aftur í gang fljótt og vel. Okkar menn, Þórólfur, Alma, Víðir, Kári og félagar munu hafa vökult auga með manna- og veiruferðum. Það dugir okkur.


Bloggfærslur 10. júní 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband