Dýrkeypt að hunsa WHO!
19.5.2020 | 12:22
segir aðalritari Sameinuðu þjóðanna á þingi stjórnar WHO sem fer nú fram í fjarfundatækjum.
Dýrkeypt_ad_hunsa_leidbeiningar
Fulltrúi Kína, þar sem covidfaraldurinn kom upp og sem hylmdi yfir meðan WHO var í kaffi, er þegar búinn að flytja ræðu á þinginu.
Fulltrúi Taivan flytur enga ræðu. Kínastjórn bolaði Taivan úr félagsskapnum. En það var Taivan sem fyrst þjóða varaði við Covid-19 og náði fyrst tökum á faraldrinum. Ef einhver ætti að flytja ræðu um Covid-19 á stjórnþingi WHO er það Taivan.
Það er orðið dýrkeypt að treysta WHO. Það þarf að sótthreinsa stofnunina, frelsa hana frá Sameinuðu þjóðabákninu og endurræsa með óspilltu fólki og færustu vísindamönnum fyrir næstu Kínaplágu.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)