Verðtrygging nauðsyn
7.11.2020 | 16:16
Nú á að afnema verðtrygginguna til að þjóna hagsmunum sérstakra félaga, ekki hagsmunum þjóðarinnar.
Glóruleysið frá Hruninu skýtur aftur upp kollinum: Ónýt stjórnarskrá, ónýtt stjórnkerfi, ónýtur gjaldmiðill, ónýt verðtrygging! Raunin er að verðtryggingin hefur um áratuga skeið verið eina leið venjulegs fólks til að gera öruggar fjárskuldbindingar. Afnám verðtryggingar klaufabragð