Nýtt mat á EES
27.11.2020 | 19:53
Eftir áratuga yfirhylmingar og blekkingar um EES er nú loksins komið fyrir almannasjónir hlutlægt lögfræðilegt mat á framkvæmd EES-samningsins. Það er ófögur lesning um valdahrifs ESB og virðingarleysi fyrir lýðræði, fullveldi og sjálfstæði Íslands. Og undirlægjuhætti íslenskra stjórnmálamanna.
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)