Fyrir hverja vinnur ríkisstjórnin?

fireworks-846063_960_720.jpgÁramótaávörp ráđherranna í Morgunblađinu benda til ađ ríkisstjórnin sé ađ vinna fyrir einhverja ađra en Íslendinga. Tískustjórnmál ESB eru ráđherrum VG og Framsóknar hjartfólgin. Hlýnun loftslags er ađaláhyggjuefniđ hjá ráđherrum ţjóđar sem missti sjálfstćđi og efnahag vegna loftslagskólnunar. Fjármálaráđherran telur ennţá ađ EES sé mikilvćgt vegna "innri markađar" (hjá ESB, sá markađur skreppur saman međ hverjum degi)

Ráđherrarnir tala lítiđ um stóru vandamálin:

Framandi stjórn landsmála veldur ráđaleysi stjórnvalda okkar. Stöđnun er í uppbyggingu atvinnutćkja, innviđa og auđlindanýtingar (ađallega vegna EES-regluverks). Og vaxandi vandi framleiđslufyrirtćkja og erfiđleikar ţeirra ungu ađ fá atvinnu ađ sinni menntun. Unga fólkiđ á líka í erfiđleikum međ ađ kaupa húsnćđi, of dýrt fjármagn (og íbúđir!)frá fjármálastofnunum sem vinna eftir regluverki EES, og stjórnlaus innflutningur fólks sem spennir upp fasteignaverđ og samfélagskostnađ og er farinn ađ valda myndun útlendingahverfa. Uppgjöf og landflótti ungra Íslendinga er afleiđingin.

Ríkisstjórnin lét á árinu sem leiđ setja ESB-lög og reglur gegn hagsmunum landsmanna og leyfđi ESB ađ hrifsa nýtingu orkuauđlindar landsins til sinna fyrirtćkja. En nú eru Bretar ađ fara úr ESB og er uppsögn EES ţví orđin óumflýjanleg.

Gleđilegan ţrettánda!

Nýtt ár fćrir okkur nćr frelsinu


Bloggfćrslur 6. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband