Við fáum sýklakjöt

superbug-bacteria-36492060_1357154.jpgVið ráðum minna og minna hvað er til sölu í búðunum, þær eru að fyllast af iðnaðarmat og undirmálsvöru sem enginn veit hvaðan kemur. Nú á að selja hér kjöt sem getur innihaldið framandi sýkla, niðurgreitt af ESB. Við fáum ekki einusinni að ráða hvernig fylgst er með sýklainnihaldi og gæðum, það gera aðilar í ESB eins og með brjóstapúðana: Eftirlitskerfi ESB sem ekki er hægt að treysta.

Við getum nú fengið sýklalyfjaþolna gerla, salmónellu, kamfílóbakter og fleiri sýkla sem drepa þúsundir manna í ESB. Auk þess er innifalin blanda af gróðureitri og skordýraeitri sem við fáum líka í matinn (Bændablaðið 9.1.2020). Blessun EES er mikil.


Bloggfærslur 12. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband