Stjórnmálamenn með drauma á fundi
21.8.2019 | 17:24
Forsætisráðherrar ESB- og EES-landa Norðursins funduðu á Íslandi síðustu daga um sína drauma. Helstu vandamál Norður-Evrópu voru ekki mikið á dagskrá.
Stjórnmálamenn draumóranna funduðu á Íslandi