Utanríkisráðuneytið rökþrota
13.8.2019 | 11:51
Utanríkisráðherra fór með falsfréttir um virt norsk samtök og samskipti þeirra við íslensk félagasamtök í sjónvarpsfréttum RÚV í gær til þess að gera andstæðinga 3. orkupakkans tortryggilega. Þar með er orðið ljóst að rökþrot utanríkisráðuneytisins er komið á alvarlegt stig.
Utanríkisráðuneytið dreifir falsfréttum um 3. orkupakkann á RÚV
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)