Ríkisstjórnin heldur að hún ráði einhverju um sæstreng

laxa_iiif69762a255f0bb3.jpgTalsmenn og stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar segja að til greina komi að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um aflsæstreng til ESB. Það er barnsleg bjartsýni, 3. orkupakki ESB tekur af öll tvímæli um hvaða regluverk og hver ræður því hvernig og hvenær sæstrengur verður lagður.

Með samþykkt 3. orkupakkans afsala íslensk stjórnvöld völdum og stjórnsýslu yfir orkukerfinu til ESB. Til þess að halda stjórn orkukerfisins heima veður að hafna 3. orkupakkanum eða segja EES-samningnum upp.


Bloggfærslur 21. júlí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband