Okkur er hótað með ESB
28.6.2019 | 18:33
Formaður starfshóps utanríkisráðuneytisins um úttekt á EES er greinilega hræddur um að ESB reki Ísland úr EES ef orkuyfirráðum, hrákjöts innflutningi og annarri áþján kóngsins í Brussel verður ekki hlýtt. Formaðurinn kemur frumlegri hótun á framfæri í Mogga í dag (28.6.2019):
"Sé aðild að EES hafnað yrði annaðhvort horfið aftur til fortíðar og tvíhliða viðskiptasamninga eða að nýju stefnt að ESB-aðild"
Maður verður hræddur, líklega best að hlýða kónginum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)