Landsmenn vilja ekki orkulög og sýklakjöt ESB
19.6.2019 | 13:10
Ný skoðanakönnun sýnir að 3/5 landsmanna vilja ekki að ESB setji okkur lög um orku og innflutning á sýklamenguðu kjöti. Alþingi frestar samþykkt tilskipananna og hefur nú tíma til að skoða málin.
Landsmenn vilja ekki löggjöf ESB
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)