Orkukreppan í ESB smitast til Íslands

woman-complaining-blackout-sitting-couch-living-room-home-woman-complaining-blackout-home-117372946.jpgTilskipanir ESB um orkukerfi eru farnar að hafa slæm áhrif. Til dæmis í Svíþjóð er að verða orkuskortur og orkuverðið hefur hækkað mikið. Í Þýskalandi og Danmörku er orkuverðið heimsmet. Það sér í iljar fyrirtækja sem fara til annarra landa.

Við Íslendingar sökkvum dýpra í orkuóreiðu ESB með hverjum "orkupakkanum" sem ESB sendir okkur.

Dýpkandi orkukreppa í ESB


Bloggfærslur 12. maí 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband