Allt fyrir ekkert
5.3.2019 | 13:04
"-Íslandi má fórna fyrir EES-samninginn, landbúnaður og orkuauðlindir landsmanna er selt í hendur erlendra aðila og stjórnarskrárvörðu löggjafar- og dómsvaldi lýðveldisins fargað.
Utanríkisstefna ríkisstjórnarinnar breytir íslenskum embættismönnum í eftirlitsmenn með fljótvirkri innleiðingu á lögum ESB í íslenska stjórnsýslu. Hlutverk ríkisstjórnarinnar verður þvert á niðurstöðu lýðræðislegra kosninga að tryggja hagsmuni og völd Evrópusambandsins á Íslandi. EES-samningurinn er í höndum ríkisstjórnarinnar eins og djásn Smjagalls- "Allt fyrir ekket" -hringurinn-".
Allt fyrir ekkert samningurinn
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)