ESB-væðing i laumi

faefibandroller-conveyor-boxes-regular-system-transporting-cardboard-isolated-white-studio-background-61878747.jpgÞað er ekki bara Alþingi sem stimplar EES-tilskipanir, flóðið er mikið, stundum um fjöguhundruð tilskipanir á ári. Stærsti bunkinn kemur til ráðuneytanna eins og á færibandi og fær ekkert lýðræðislegt samþykki heldur fer beint í reglugerðasafnið

Tilskipanirnar þjóna hagsmunum ESB þó þær séu með fögrum formerkjum um "gæðakröfur", "samræmingu", "umhverfisvernd", "loftslagsmál", "neytendavernd", "samkeppni", "visthönnun". Heimsvaldabrölt ESB skín í gegn, það koma tilskipanir um þvingunaraðgerðir gegn löndum sem ekki eru ESB þóknanleg, fátækum eða stríðshrjáðum löndum eins og Hvítarússlandi eða Zimbabve.

Tilskipanavald ESB er orðið sjálfvirkt, lýðræðislegt vald og stofnanir Íslands hafa ekkert um þær að segja. Ísland er að ESB-væðast í laumi.

Sjálfvirk ESB-væðing Íslands


Bloggfærslur 29. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband