ESB takmarkar tjáningafrelsið

smari945241.jpg

 

 

 

 

 

Stimpilblekið er varla þornað á "persónuverndarlögum" ESB, sem voru sett til þess að setja höft á þjónustu Netfyrirtækjanna, þegar ESB samþykkir ný höft á tjáningafrelsið á Netinu. Þau heita "höfundarréttartilskipun" og takmarka frelsi íbúa ESB og EES til að tjá sig.

"Þessi tilskipun kemur verr út fyrir lítil ríki en stór og verr út fyrir smærri og meðalstór en stór fyrirtæki. Það mælir allt gegn því að þetta verði tekið upp í EES-samninginn - tilskipunin er til þess fallin að hamla nýsköpun og þróun og ekki síður netfrelsi einstaklinga"

(Smári McCarthy í mbl 26.3.2019)


Bloggfærslur 27. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband