Norskir fossar seldir til Þýskalands

Ef 3 orkupakkinn verður samþykktur fylgir sæstrengur og eftir nokkur ár verður ástandið hér á landi eins og er að byrja í Noregi. Í framhaldi verður komið á uppboðsmarkaði fyrir raforku eins og forstjóri Landsnets vill.

Innlend orkufyrirtæki verða keypt upp og rafmagninu ráðstafað til þess sem greiðir hæst verð,-í gegnum sæstreng,- og því fylgir stórhækkun á rafmagni eins og er að gerast í Noregi.

- Er þetta framtíðarsýn íslenskra stjórnmálamanna fyrir orkuauðlindir íslendinga?

Norskir fossar seldir

Norskir smáfossar


Bloggfærslur 29. janúar 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband