Er stjórnkerfið okkar að leysast upp?

Við teljum okkur vera lýðræðisþjóð í sjálfstæðu og fullvalda lýðveldi með stjórnkerfi sem vinnur eftir landslögum og í okkar þágu. Nýleg verk löggjafarsamkundunnar og framkvæmdavaldsins benda til annars: Þessar æðstu valdastofnanir eru komnar út í erindrekstur fyrir erlent vald gegn skynsemi og okkar vilja. Það lítur út fyrir að verið sé að taka íslenska stjórnkerfið úr sambandi við lýðræðisgrunninn okkar og leysa það upp í valdsboðum frá fjarlægu stórveldi.


Bloggfærslur 20. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband