Persónuverndarlög ESB áttu að skella á í gær

ESB fyrirskipaði að eitt dýrasta skriffinnskufinngálkn sem við höfum lent undir með EES, persónuverndarlög, skyldu ganga í gildi í gær. Sambandið fær með lögunum stjórnvald yfir málafokknum og dómsvald til dómstóls ESB (kallaður Evrópudómstóllinn), sá hefur ekki haft vald hér en á að fá það nú á fullveldisárinu. Andstaðan gegn lögunum er víðtæk. Líka í Noregi, í norska þinginu greiddu stórir stjórnmálaflokkar atkvæði gegn tillögu norsku ríkisstjórnarinnar á þriðjudaginn var.


Bloggfærslur 26. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband