Okkar olíusjóður vitlaus hugmynd

"Það hlýtur að vera eðlilegt að spyrja hvort opinberu fyrirtæki sem rekið er í þágu almennings beri ekki fyrst og fremst að skila ávinningi beint til fólksins í landinu? Ljóst er af arðgreiðslugetu Landsvirkjunar að það hlýtur að vera svigrúm til að lækka verð til neytenda." (Kristín Þorsteinsdóttir)

Það er þekkt lögmál að þar sem orka er ódýr er velmegun. En ráðamenn okkar virðast ekki vita þetta. Þegar hafa verið tekin ákveðin skref við að spilla orkumálum landsins og fleiri í bígerð. Ein versta hugmyndin er að gera Landsvirkjun að okurbúllu til þess að fóðra gæluverkefnið "þjóðarsjóð" (eða var það "þjófasjóð"?). Orkuverð á Íslandi er orðið of hátt sem þýðir að velsæld landsmanna minnkar og fyrirtækin kvoðna niður.


Bloggfærslur 20. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband