ESA eftirlitsstofnun EFTA finnur að Hæstaréttardómum á Íslandi.

logo-e-f-t-aESA hefur sent Utanríkisráðuneytinu formlegt kvörtunarbréf, í fyrsta lagi vegna þriggja dóma Hæstaréttar Íslands sem stofnunin telur að séu ekki réttir samkvæmt EES samningnum. Stofnunin telur lögin hafi ekki verið sett í samræmi við samninginn og gangi gegn "Protocol 35".

"The judgments thus gave rise to doubts about whether Iceland’s legislation was in accordance with the sole Article of Protocol 35 EEA"

ESA bætir við að þess séu mörg önnur dæmi að dómar Hæstaréttar sem gangi gegn ákvæðum EES samningsins.  

"Furthermore, the Icelandic Supreme Court has handed down several judgments, which hold that in the event of a conflict between an EEA rule, implemented into Icelandic law, and another Icelandic provision"

Kvörtunarbréf ESA

Sem sagt, Eftirlitsstofnun EFTA,-ESA-, sem hefur Ísland undir eftirliti og er m.a. annars stýrt af íslenskum embættismönnum tekur Alþingi á hné sér og rasskellir fyrir að innleiðing tilskipanna ESB í íslensk lög sé ekki rétt í mörgum tilfellum.

Hér sjáum við í hnotskurn hvernig lagasetning á Íslandi er undir eftirliti varðhunda ESB og Alþingi er tuskað til.


Bloggfærslur 15. maí 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband