Valdagræðgi ESB komin út yfir mörkin
10.5.2018 | 14:03
Nú gerir ESB enn atrennu, með EES að vopni, að ná meiri völdum yfir fjármálastarfseminni.
Þeir sem muna eftir faðmi ESB-bankaregluverksins (1994- október 2008) fá hroll.
ESB virðist ekki ennþá átta sig á að EES-löndin eru að gefast upp á frekjunni.
ESB dylur ekki lengur ásóknina í völd
Evrópumál | Breytt s.d. kl. 16:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)