Alþingi tekur aftur völdin?
3.4.2018 | 14:50
Traust á Alþingi er lítið. Enda von, það hefur ekki einsamalt löggjafarvaldið, Evrópusambandið hefur líka vald til að semja lög gegnum EES-samninginn. Það hefur haft í för með sér slæmar afleiðingar.
En nú hafa þrettán þingmenn lagt fram beiðni um að skoða kosti og galla EES-samningsins á hlutlægan hátt enda reynsla komin á hann og breytingar orðið í umhverfinu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)