Þarftu starfsleyfi?

Það þurfti ekki starfsleyfi þegar Ísland var að byggjast upp úr fátækt í hagsæld um miðja 20. öld. En nú er öldin önnur. Ef þú ætlar að gera eitthvað, sérstaklega ef þú ætlar að skapa einhver verðmæti, gætir þú þurft starfsleyfi. Þú gætir þurft að ná í marga skriffinna. Og það er að koma ný tilskipun sem gerir enn erfiðara að fá starfsleyfi svo það er best að slóra ekki.

Hamlandi starfsleyfisreglur


Bloggfærslur 20. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband