Norðmenn vilja úr EES
4.3.2018 | 14:44
Kathrine Kleveland, formaður samtakanna Nei til EU, svaraði spurningum Frjáls lands á fundinum á Hótel Sögu um hvort samtökin vildu að Noregur segði EES-samningnum upp. Hún sagði að samtökin vilji fá þjóðaratkvæðagreiðslu um samninginn. Andstaðan við hann er orðin víðtæk í Noregi. Eina lausnin á algeru valdaleysi Noregs og Íslands í EES væri augljós: Að segja EES-samningnum upp.
https://www.frjalstland.is/2018/03/02/sjalfstaedissinnar-fa-lidsstyrk-fra-noregi/
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)