Sjálfstæðissinnar vinna stórsigur
19.3.2018 | 14:21
Sjálfstæðissinnar í Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum unnu stórsigur á nýafstöðnum flokkssamkomum. Flokkarnir lýstu efasemdum um EES-samninginn og höfnuðu valdatöku ESB yfir orkugeiranum.
Tilskipanavaldið að rena sitt skeið