Uppsteyt í Norska verkamannaflokknum vegna orkumála ESB

Forustumenn norska verkamannaflokksins eru í vandræðum. Sterk öfl innan flokksins vilja hafna yfirtöku ESB á yfirstjórn norska orkukerfisins, alþýðusamband Noregs sömuleiðis. Forustumenn verkmannaflokksins gætu þurft að velja á milli: Hollusta við verkalýðinn eða ESB.

Norsk verkalýðshreyfing vill halda í orkuverin


Bloggfærslur 12. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband