11.500 Tilskipanir ESB í íslensk lög
26.2.2018 | 16:12
Nýir sýklar í kjötborðið
26.2.2018 | 11:33
Í sumar verður líklega hægt að fá hrátt ófryst kjöt frá Evrópusambandinu í matvöruverslununum. Með í kjötinu eru sýklar sem lítið hafa verið hér og auk þess margir nýir líka. Ef þú villt vera fullkomlega öruggur með þig og dýrin þin, og forðast kamfílóbakter, salmónellu og lyfjaþolna sýkla, gætirðu þurft að gerast grænmetisæta og senda húsdýrin þín til að hafa lokuð inni í girðingu í Hrísey.