Fyrirskipaðar blekkingar
12.2.2018 | 19:54
Íslensk fyrirtæki nota yfirleitt endurnýjanlega orku úr fallvötnum og jarðgufu. Nú er búið að gera þau að ómerkingum á pappírunum. Þegar þau eru beðin um að sanna mál sitt kemur í ljós að obbinn af raforkunni er úr kolum, olíu og jarðgasi! Það er að segja samkvæmt kerfi Evrópusambandsins á EES í bókhaldi Orkustofnunar.
https://www.frjalstland.is/2018/01/28/loggiltar-blekkingar-ees-um-orku/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
EES-reglugerðir hrannast upp
12.2.2018 | 11:50
Fyrstu 35 daga ársins setti stjórnarráðið 48 reglugerðir, 60% þeirra voru úr EES-tilskipunum. Í fyrra voru gefnar út 432 reglugerðir, 45% af þeim vegna valdsboða frá ESB vegna EES. Aðalstarf margra ráðuneyta er orðið að taka við EES-tilskipunum.
https://www.frjalstland.is/2018/02/11/ees-reglugerdir-hrannast-upp/
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)