Bankarnir eru í höftum EES

eu-flageurope-1045334_960_720Við erum öll fjármálalögga! (Ingvar Smári Birgisson Mbl 27.11.2023)(við vorum einu sinni öll almannavarnir)!

Íslenskir bankar eru pikkfastir í reglugerðakviksyndi Evrópusambandsins/EES sem stjórnar því með einum 6 stofnunum. Evrópusambandið er svo hrætt við peningaþvætti að það hefur sett tímafrekar og þungar kvaðir á ekki bara banka heldur líka á almenning og fyrirtæki um að sjá um löggæslu og skriffinnsku gegn peningaþvætti. Þetta stjórnkerfi er al-evrópskt,  ættað frá Austur-Þýsku leyniþjónustunni STASI.

Árangurinn er höft á nauðsynlegar fjárfestingar og viðskipti og eykur enn á fjármögnunarerfiðleika unga fólksins sem þarf húsnæði. Ekki á bætandi, regluverkið um byggingaframkvæmdir (smitað af EES-tilskipunum) er orðið svo umfangsmikið og kostnaðaraukandi að margir venjulegir borgarar geta ekki keypt þak yfir höfuðið (Gylfi Gíslason, Mbl 27.11.2023)

https://www.frjalstland.is/2023/11/27/bankarnir-eru-i-hoftum-evropusambandsins/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband