Spillt landbúnaðarkerfi ESB afhjúpað einu sinni enn.

Þessi rannsókn New Your Times,"The Money Farmers: How Oligarchs and Populists Milk the E.U. for Millions" á landbúnaðarstyrkjum ESB sem mbl.is fjallar um í dag, kastar enn og aftur ljósi á spillingu sem hefur einkennt styrkjakerfi ESB í gegnum tíðina og um 60 % fjárlögum sambandsins á hverju ári.

Fóðra vasana á landbunadarstyrkjum ESB 

collapse-currency-market-investment-risks-f-58475808.jpg

Frjálst land hefur nokkrum sinnum fjallað um hluta þessa kerfis sem veitir matvælafyrirtækjum í ESB mikla útflutningsstyrki á sýklasýktum afurðum sínum m.a. til Íslands.

Íslenskir innflytjendur hafa fengið 3000 milljónir frá íslenska ríkinu í skaðabætur fyrir að geta ekki flutt inn sýklakjöt. ESA passar upp á hagsmuni ESB á Íslandi. 

Inn í þetta kerfi vilja ESB sinnar ganga til að njóta góðs af.

https://www.frjalstland.is/styrkjakerfi-landbunadar-i-esb/

https://frjalstland.blog.is/blog/frjalstland/?offset=15

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Hversu lengi hafa ekki kratar í öllum flokkum niðurnítt íslenskan landbúnað og kvartað undan "niðurgreiðslu" á innlendum landbúnaðarvörum??? Íslenskur landbúnaður ásamt sjávarútvegi hafa haldið lífinu í þjóðinni frá landnámi. 

Kratarnir vilja flytja inn, eins og þú segir, sýklakjöt og kjöt sem fyllt hefur verið af allskonar lyfjum og aðrar niðurgreiddar landbúnaðarvörur frá ESB og ógna þar með íslenskri framleiðslu og íslenskum atvinnuvegi sem er með bestu framleiðslu fyrir íslenska þjóð.

Tómas Ibsen Halldórsson, 5.11.2019 kl. 13:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband