Úrsögn úr EES á dagskrá í Noregi

Á landsfundi samtaka málmiðnaðarmanna í Noregi sem eru fulltrúar um 150.000 félaga í samtökunum var tillaga að álykta um uppsögn EES felld naumlega. En tillaga um að segja sig úr ACER samþykkt.

Uppsögn EES samningsins er komin sterklega á dagskrá í Noregi.

https://neitileu.no/aktuelt/-intensiverer-eos-debatten

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Og nú í morgun hefur tekizt samningur milli ríkisstjórnar Borisar Johnson og Evrópusambandsins um úrsögn Breta úr ESB 31. þ.m., en hann verður borinn undir brezka þingið nk. laugardag til lukku :)

Jón Valur Jensson, 17.10.2019 kl. 10:54

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Menn munu vinna að þessu nú þegar Brexit er nær því í höfn. Ég held ef þeir fella þetta vera uppþot bæði í Bretlandi og Evrópu því þá fyrst sjá menn hvernig pólitíkin vinnur. Hún er ekkert annnað er stríð milli flokka ýmist persónuleg eða flokksleg.

Valdimar Samúelsson, 17.10.2019 kl. 20:07

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Rétt er það Valdimar. Það hefur gengið svo um aldir,en verst þegar flokkar sækja sér völd í yfirþjóðleg bandalög og ráðskast með auðlindir    Þjóðar sem ein hefur stritað til að gera þær nýtilegar. Getum við ekki sameinast og barist einu sinni enn um réttlætið. Hræðumst ekki þessa bolabíta,mín vegna mega þeir vera tengda-eitthvað þótt Bjössi sjálfi greiði fyrir Vörgunum í Brussel.vinnum að sjálfstæði Íslands.

Helga Kristjánsdóttir, 19.10.2019 kl. 04:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband