Hvað kom í veg fyrir að Ísland nýtti undanþágu frá Orkutilskipunum ESB?

Ísland með innan við 100.000 tengda viðskiptavini eða einangrað raforkukerfi hefði sjálfkrafa fengið undanþágu frá Orkutilskipunum ESB. Kýpur með rúma milljón íbúa og Malta með 430 þúsund íbúa eru undanþegin þessum tilskipunum á þeim forsendum. Stjórnvöld á Íslandi ákváðu hins vegar að taka upp Orkutilskipanir ESB. Hvers vegna? Var það vegna hugsanlegra möguleika á sölu raforku um sæstreng? 

Nú eiga stjórnvöld að snúa til baka og tilkynna EES nefndinni að Ísland falli undir þessar undanþágur á þessum ofangreindu forsendum.

UNDANÞÁGURhttps://skemman.is/bitstream/1946/3442/1/Olafia_Dogg_Asgeirsdottir_fixed.pdf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Ef þetta er rétt og það efa ég ekki, er þá ekki málið klárt frá okkar sjónarhóli ( sjónarhóli þjóðarinnar og ekki stjórnvalda) og er bara að kasta út í sjó? Þetta er logfært hjá Strákunum og almennri mótspyrnu í landinu!!

Eyjólfur Jónsson, 17.8.2019 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband