Ríkisstjórn Noregs fćr á sig málsókn vegna 3. orkupakkans

songnenorway-483185_960_720.jpg

 

 

 

 

 

Hin öflugu norsku samtök, Nei til EU, hafa nú hafiđ málsókn á hendur forsćtisráđherra Noregs, Ernu Solberg, um ađ stöđva framkvćmd 3. orkupakka ESB ţar eđ samţykkt Stórţingsins um ađild Noregs ađ ACER, orkuskrifstofu ESB, sé ólögleg.

Bréf frá lögfrćđistofunni sem fer međ máliđ hefur ţegar veriđ sent Ernu Solberg en ţar segir ađ áhrif pakkans geti talist meiri en "lítiđ inngrip" í fullveldi norskra stjórnvalda. Ţađ ţýđir ađ samţykkt ţingsins er í andstöđu viđ stjórnarskrá Noregs.

https://neitileu.no/aktuelt/nei-til-eu-saksoker-erna-solberghttps://neitileu.no/aktuelt/nei-til-eu-saksoker-erna-solberg

Ljóst er orđiđ ađ baráttan gegn 3. orkupakkanum í Noregi heldur áfram og er mkill stuđningur viđ ađ koma í veg fyrir yfirtöku ACER á orkumálefnum í Noregs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband