Í lagi að setja vernd heilsunnar í uppnám?

superbug-bacteria-36492060_1334911.jpg

Eftir fundahöld stjórnmálaflokka og fjölmiðlaviðtöl við forsprakka virðist sem þeir hafi lítið lært. Heilsufar landsmanna er þeim sumum frekar léttvægt. Formaður Vinstri grænna  virðist hrædd við að EES-samningurinn komist í uppnám ef við flytjum ekki inn gerla- og sýklalyfjamengaða hluta af dauðum dýrum frá ESB. Þar ræðst lítið við lyfjaþolna gerla og eiturefnanotkun er 10 eða 100 sinnum meiri en hjá okkar bændum og hollusta kjötsins eftir því.

EES-samningurinn fer ekki í uppnám þó við verndum lýðheilsuna, ef hann gerði það er hann ónýtur og má fara í uppnám.

Lýðheilsunni fórnað fyrir EES

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Hef reyndar ekki heyrt um að tíðni sjúkdóma almennt sé hærri í ESB löndum en hér. Og ætti þá ekki að banna fólki að ferðast til landa sem nota svona baneitrað kjöt.

Magnús Helgi Björgvinsson, 14.10.2018 kl. 18:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband