Er áćtlun ríkisstjórnarinnar raunhćf í loftlagsmálum?

Ísland er bundiđ áćtlun ESB í ađ minnka losun gróđurhúsalofttegunda í gegnum EES og markmiđiđ er 40% lćkkun kolefnislosunar fram til 2030 (m.v. 2005), áćtlunin sem íslensk stjórnvöld hafa kynnt er á ábyrgđ íslenskra stjórnvalda, ţ.e. ţau verđa ađ tryggja ţessa minnkun.  

losunartafla 

 

 

 

 

 

 

 

Áćtlunin stjórnvalda er er í 33 liđum og sögđ ná til allra helstu uppspretta losunar, en tvö helstu áhersluatriđi hennar eru orkuskipti í samgöngum og átak í kolefnisbindingu.

Einu beinu ađgerđir stjórnvalda er ađ styđja viđ rafvćđingu bíla og bann viđ innflutningi bíla sem brenna jarđeldsneyti 2030, áriđ sem markmiđinu á ađ vera náđ.

Markmiđ í öđrum geirum eru óljós og bundnar viđ framlög til nokkurra ađgerđa. Skipting fjárins liggur fyrir. Um 4 milljörđum variđ til kolefnisbindingar á nćstu fimm árum: Um 1,5 milljarđi til króna til uppbyggingar innviđa fyrir rafbíla, rafvćđingu hafna og fleiri nauđsynlegra ađgerđa í orkuskiptum hér á landi. Um 500 milljónum króna til nýsköpunar vegna loftslagsmála í gegnum Loftslagssjóđ . Um 800 milljónum króna í margvíslegar ađgerđir, svo sem rannsóknir á súrnun sjávar og ađlögun ađ loftslagsbreytingum, bćtt kolefnisbókhald, alţjóđlegt starf og frćđslu.

Mjög ólíklegt er ađ Íslandi takist ađ minnka losun um 1,345 milljónir tonna á 11 árum.

Losun stóriđja á gróđurhúsalofttegundum (GHL) Íslandi samkvćmt skýrslunni hefur vaxiđ úr 800 ţús. CO2 tonna áriđ 2005 í 2.000 ţús. CO2 tonn 2018, eđa um 250%

Losun frá stóriđju og flugi fellur hins vegar ekki undir ţćr skuldbindingar sem eru á beinni ábyrgđ íslenskra stjórnvalda skv. Evrópureglum, heldur falla ţćr undir evrópskt viđskiptakerfi međ losunarheimildir. Á nćstu árum á heildarlosun í viđskiptakerfinu ađ minnka um 43% til 2030 miđađ viđ 1990. Á komandi árum ţarf stóriđjan ađ greiđa fyrir vaxandi hluta heimilda sinna og á ţađ ađ ţrýsta á ađgerđir til ađ draga úr losun.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband