Regluverkið á Íslandi risavaxið

Ofvaxið regluverk er farið að gera íslensk fyrirtæki ósamkeppnishæf á alþjóðamarkaði (utan ESB) og valda landflótta. Hjá Viðskiptaráði kemur fram að stofnun og uppbygging lítilla fyrirtækja, ekki síst nýsköpunar- og sprotafyrirtækja er erfið vegna mikils regluverks. Einnig kemur fram að rekstur þróaðra útflutningsfyrirtækja er kominn í vandræði vegna EES-regluverksins.

Um helmingur reglugerðanna sem stjórnarráðið gaf út í fyrra eru EES-tilskipanir. Evrópusambandið sendir hingað um 500 tilskipanir eða valdsboð árlega sem stöðugt auka byrðar íslenskra fyrirtækja.

EES-samningurinn er farinn að standa í vegi fyrir bæði starfsemi og þróun íslenskra atvinnuvega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband