Má segja okkur satt um Úkraínu?

stríðsrústirpexels-photo-11797375-"Að halda því fram að stríðið í Úkraínu snúist um lýðræði og málfrelsi er vægast sagt furðulegt. Forseti Úkraínu hefur fangelsað stjórnarandstöðuna, bannað frjálsa fjölmiðla og - bannað allan fréttaflutning sem ekki passar inn í opinberu sögurnar frá áróðursráðuneytinu. Sjálfskipaðir þjóðernishreinsunarhermenn hafa tekið völdin og fremja þjóðarmorð á minnihlutum-

-Allar þessar þrjár konur (Matilde Kimer, Alina Lipp, Eva K. Bartlett) eru dæmi um hugrakkt alvörufréttafólk sem finnst sannleikurinn mikilvægur. Sem fer á svæðið og tekur viðtöl við fólk og tekur ekki fréttir úr sögulegu samhengi til að réttlæta málstað. En kannske er skiljanlegt að venjulegt íslenskt fréttafólk vilji frekar þýða beint texta áróðursráðuneytis Úkraínu en að skrifa sannleikann og eiga á hættu að lenda á dauðalista leyniþjónustunnar".

https://www.mbl.is/mogginn/bladid/grein/1826781/

 


Bloggfærslur 9. janúar 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband