EES- Gagnslaust Alþingi og stjórnvöld

Af þessum tilvitnunum hér að neðan úr: Snýst um kjarna Icesave deilunnar , sést glögglega hvernig EES samningurinn stýrir öllu á Íslandi án þess að nokkur geti rönd við reist. Er ekki kominn tími til að segja EES samninginum upp?

Ég ætla að lýsa því hér yfir að ég sem ut­an­rík­is­ráðherra Íslands mun aldrei standa að því að Ísland samþykki í sam­eig­in­legu EES-nefnd­inni eða á vett­vangi EES-sam­starfs­ins upp­töku og inn­leiðingu þess­ar­ar lög­gjaf­ar með þeim hætti að hún feli í sér rík­is­ábyrgð á bankainn­stæðum. Aldrei,“ sagði ráðherr­ann enn frem­ur.- Guðlaugur Þór.

Spurð (ráðuneytið) hvort stjórn­völd telji lík­legt að slík und­anþága verði veitt seg­ir: „Að teknu til­liti til til­gangs til­skip­un­ar­inn­ar og fyr­ir­liggj­andi aðlag­ana á IX. viðauka við EES-samn­ing­inn [um fjár­málaþjón­ustu] verður að telja það ólík­legt.“

1183986

 

 

 

 

 

Mynd.Ómar Óskarsson


Bloggfærslur 20. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband