EES verður að víkja

puppets-834229_640_1353007.jpgAlþingi er orðið leiksoppur Evrópusambandsins, það samþykkir allt sem þaðan kemur og afsakar sig með EES-samningnum sem ESB þenur stöðugt út. Eftir að Alþingi hefur nú samþykkt að afsala stjórnvaldi yfir orkukerfi landsins til ESB er ljóst að það er aðeins einn vegur fær úr þeim vanda sem yfirvald ESB veldur hérlendis: Það verður að ráðast að rótum vandans.

EES-samningurinn verður að víkja.


Bloggfærslur 2. september 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband