EES lögleiðir lygar

fjarmalaeftirlit1105764_1355358.jpgÞað kemur engum á óvart að lygar séu hafðar í frammi þegar talað er um EES-samninginn. En að heimila EES-lygar og falsanir með íslenskum lögum er nýr undirlægjuháttur. Og viðurkenning á eðli EES. Nú ætlar Alþingi að stimpla ESB-reglugerð (nr 2017/2394) sem veitir ýmsum misþörfum eftirlitsstofnunum leyfi til að ljúga og falsa. Þetta er gert til að hægt verði að hneppa Íslendinga í sama ánauð og er í ESB. Alþingi ætlar sýnilega að brjóta lög sem Alþingi sjálft hefur sett.

Það er hlutverk lögreglu að fylgjast með lögbrotum. Ef gagnslitlar eftirlitsstofnanir, sem aðallega ganga erinda ESB og hafa eftirlit með að EES-tilskipunum sé hlýtt, fá heimildir til að starfa sem leynilögregla er réttaröryggið að leysast upp, eftirlitsstofnanir sem stjórnað er með tilskipunum frá ESB teknar við löggæslu og harðstjórn ESB að þróast í kúgun.

Alþingi ætlar að leyfa EES-falsanir


Bloggfærslur 10. nóvember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband