Blekkingin um "innri markaðinn"

magician-white-gloves-conjuring-playing-cards-cylinder-magic-wand-magician-making-trick-wand-playing-105861124.jpgSanntrúaðir landsölumenn galdra stundum góð spil upp úr hattinum þegar á að rökræða EES-samninginn. Besta spilið segir "EES-samningurinn tryggir okkur aðgang að innri markaði ESB"

Eins og svo margt annað hjá ESB er "innri markaðurinn" að miklu leyti sjónhverfing og skýjaborg sem lifir í huga ESB-sinna en er ekki til í raunveruleikanum. Ekki þarf annað en skoða tollskrá ESB til að komast að því að mikilvægustu útflutningsvörur okkar er best að tolla í ESB samkvæmt allt öðrum samningi en EES!

Hið rétta er að EES-samningurinn má fara án þess að það eyðileggi aðgang okkar að mörkuðum ESB. En EES er farið að hamla sókn fyrirtækja okkar á alþjóðamarkaði.

Alvarlegasta rangfærslan um EES


Bloggfærslur 23. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband