EES veldur orkuskorti

Atvinnureksturinn í landinu fær ekki þá raforku sem hann þarf, fyrirtæki eru í vandræðum vegna orkuskorts. Bygging virkjana og raflína, svo ekki sé talað um nýbyggingu iðnaðar, hefur ekki fylgt þróuninni. "Samkeppnisaukandi" eða "umhvefisverndandi" EES-tilskipanir hafa hamlað eðlilegri þróun orkugeirans, fest hann í hlekkjum regluverks EES um m.a. umhverfismat og starfsleyfi. Einnig er farið að sóa raforku í óhagkvæm notkunarsvið, að hluta vegna EES-tilskipana.


Bloggfærslur 9. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband