Nútíma landsölumenn

Bændur landsins eru orðnir aðþrengdir af illa stjórnuðum landbúnaðarmálum vegna EES-samningsins og innflutningi niðurgreiddrar matvöru frá ESB. Þeir, bústólparnir sjálfir, eru sumir orðnir svo illa staddir að þeir verða að gerast landsölumenn: Selja nytjaland Íslands, sjálfa landstólpana, til landkaupenda í ESB, auðlindir í jörðu innifaldar. Alþingi og landstjórnendur okkar geta ekkert gert, þeir stjórna þessu ekki lengur (Guðjón Ármannsson og Víðir Smári Petersen, Mbl 26.7.2018). Það gerir ESB gegnum EES-samninginn.

https://www.frjalstland.is/2018/07/21/vid-viljum-fa-landid-okkar-aftur/


Bloggfærslur 1. ágúst 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband