Vestfirðingar afnumdir

vestfir_irindex_1334502.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Einn "samningurinn", sem runninn er undan umhverfistrúboðum, heitir Árósasamningurinn sem segir að upplýsa þarf almenning um umhverfismál og taka tillit til mótmæla gegn framkvæmdum. Það hefur verið talið sjálfsagt hér en sumstaðar eru sumir ólæsir. Alþingi mátti til með að lögleiða samninginn. Og líka að setja á fót nefnd um framkvæmdir: Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála. Nefndin hefur nú afnumið Vestfirðinga. Hún er orðin úrtölunefnd uppbyggingar- og atvinnumála. Það má leggja hana niður.

Í lýðræðisþjóðfélaginu Íslandi á lýðkjörið vald að hafa það hlutverk að úrskurða um afnám Vestfirðinga.


Bloggfærslur 6. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband