Seðlabankinn gæti smitast af EES-veikinni

240px-se_labanki_slands_svg.pngÁlitsgjafar hafa talað: Sameina Seðlabankann og Fjármálaeftirlitið! Lönd sem hafa efnahagslegt sjálfstæði og eigin gjaldmiðil þurfa að hafa sterkan seðlabanka. Reyndar líka fjármálaeftirlit. En okkar Fjármálaeftirlit gengur núorðið erinda eftirlitsstofnana ESB. En Seðlabankinn er íslenskt yfirvald með veigamikið hlutverk.

Fjármálaeftirlitið og Seðlabankinn yrðu því ómaka par: Eftirlitsskrifstofa ESB og vörður efnahagssjálfstæðisins! Fjármálaeftirlitið gæti smitað Seðlabankann af EES-veikinni (eftirlitsbólgunni). Alla vega væri betra að bíða með sameiningu þar til hægt verður að endurheimta eftirlitsvaldið og koma á eftirlitskerfi sem hentar hér.


Bloggfærslur 22. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband