Gunnar Bragi í vafa um EES

gunnarbragiindex.jpgEftir að í hámæli komst að EES er að afnema íslenskan landbúnað, eins og ESB-regluverkið hefur gert á Norðurlöndunum, og valtar í einu málinu á eftir öðru yfir elsta þjóðþing Norður-Evrópu, sagði fyrrverandi utanríkisráðherra, Gunnar Bragi Sveinsson:

"- ef það er svo að EES-samningurinn ógnar  matvælaframleiðslu og fæðuöryggi þjóðarinnar ber okkur að skoða hvort það sé þess virði að halda í samninginn-"

Fleiri alþingismenn hafa tekið undir þetta (í vafa um EES) þó sumir trúi enn á tilskipanavald ESB.

 


Bloggfærslur 19. október 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband